Upplýsingar og ráðgjöf

Ráðgjöf Barnaverndarstofu er skipt á eftirfarandi hátt.


Ráðgjafa- og fræðslusvið sinnir almennri ráðgjöf til starfsmanna barnaverndarnefnda:

vegna vinnslu barnaverndarmála, verklags og málsmeðferðar
vegna skráningarmála s.s. mánaðarlegrar sískráningar og samtölueyðublaðs
vegna umsókna um að fela vistforeldri mótttöku barns skv. 84 gr. bv. laga
vegna tilkynninga um ráðstöfun barns til bráðabirgða skv. 44 gr. reglugerðar nr 652/2004


Meðferðar og fóstursvið sinnir ráðgjöf til starfsmanna Barnaverndarnefnda:

vegna umsókna sem borist hafa vegna vistunar barna utan heimilis s.s. greiningarvistun á Stuðlum, vistun á meðferðarheimili eða styrkt fóstur

vegna vals á fósturfjölskyldum 

vegna umsókna um sálfræðiþjónustu fyrir börn með óæskilega kynhegðun

vegna umsókna um MST


Til baka


Language